top of page
Erna Kristín - Markþjálfun og ráðgjöf

12.000 kr / 50 mínútur
Persónuleg markþjálfun
Hverjir eru þínir styrkleikar?
Hver eru þín gildi?
Og hvernig gengur þér að nýta styrkleika þína til að lifa í samræmi við þau gildi sem eru þér mikilvægust?
Við skoðum allt þetta og meira í markþjálfun, spennandi!
12.000 kr / 50 mínútur
Einstaklingsmiðuð ráðgjöf
40.000 kr fyrir 4 tíma
Meiri vinna, meiri árangur
Með lengri skuldbindingu nærðu meiri árangri, með meiri vinnu og eljusemi.
Það er ekki auðvelt að fletta ofan af því sem maður virkilega vill, finna leiðina þangað og í ferðalaginu takast á við áskoranir sem verða í veginum.
En með að eiga heiðarleg og opin samtöl tekst það!
bottom of page